Vínsmökkun

 
 

VÍNSMÖKKUN MEÐ PORT 9

Port 9 býður upp á vínsmökkun fyrir hópa.

Okkar markmið er að smakka vín í afslöppuðu andrúmslofti, við förum yfir grundvallar atriði í víngerð, ferðumst um heiminn með bragðlaukunum og lyktarskyninu. Njótum þess að eiga lærdómsríkt spjall, hlægja og hafa gaman.

Við smökkum saman 6 vín
Smökkunin stendur yfir í 1 1/2 - 2 klst
(fer eftir stærð hópsins)
11.900kr á mann

Fyllið út formið fyrir neðan til þess að heyra í okkur og bóka fyrir þinn hóp!