Um Okkur
Ef þú ratar einusinni, þá ratarðu aftur.
Port 9 opnaði sínar dyr árið 2016.
Frumkvöðull í íslenskri vínmenningu, síðan þá höfum
við bætt við vínúrvalið okkar. Það er okkar hjartans mál
að bjóða upp á vín frá öllum heimshornum.
Vín í boði á glasi breytist á vikulega, það er mikilvægt að kíkja reglulega til okkar til þess að vera með puttann á púlsinum.
Okkar sýn er að bjóða upp á framúrskarandi og hraða þjónustu, ásamt góðri þekkingu á víni.
Finnið okkur, segið hæ og njótið vínglass umvafin kertaljósum í afslöppuðu andrúmslofti.